
LIND
Stílhrein veggspjöld með íslenskum orðskýringum, tilvitnunum og merkingum íslenskra nafna. Hugmyndin er að varðveita íslenskt tungumál á stílhreinan máta og í leiðinni ylja með fallegum orðum.
Umhverfið
Veggspjöldin eru prentuð í íslenskri umhverfisvottaðari prentsmiðju. Við leggjum áherslu á stílhreina en umhverfisvæna vöru og hvetjum við viðskiptavini okkar til að endurvinna umbúðirnar.
