Afhendingarleiðir
Við sendum um allt land og gerum okkar allra besta við að afgreiða pantanir eins fljótt og hægt er. Afgreiðsla og afhending pantana tekur almennt einn til þrjá virka daga, en í nóvember og desember allt að fimm virka daga.
Afhendingarleiðir |
Afhendingartími |
Verð |
Sækja í Kópavog eða Reykjanesbæ |
Eftir að tilkynning hefur borist um að pöntunin sé tilbúin til afhendingar. |
0 kr |
Senda með Dropp á höfuðborgarsvæðið eða til Grindavíkur. Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr |
Almennar pantanir 1-3 virkir dagar, en sérpantanir geta tekið allt að 5 virka daga. |
750kr |
Dropp á landsbyggðinni. Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr |
Almennar pantanir 1-3 virkir dagar, en sérpantanir geta tekið allt að 5 virka daga. |
950kr |