Stjörnumerki fylgir frítt með nafnaveggspjöldum til 15. október.
Bæti í körfu
Veggspjöldin eru afhent í snyrtilegum ferköntuðum pappahólkum, sem er hægt að pakka inn sem jólapakka sem dæmi. Veggspjöldin eru prentuð á gæða pappír í íslenskri umhverfisvottaðri prentsmiðju & umbúðirnar eru einnig framleiddar á Íslandi.