Afgreiðsla pantana í janúar og febrúar 2025 getur tekið allt að 14 daga. Hafið samband á lindscandinavia@gmail.com til þess að athuga möguleikann á styttri afhendingartíma.

í barnaherbergið - sjávardýrin

í barnaherbergið - sjávardýrin

Verð
9.900 ISK
Með 20% afslætti
9.900 ISK
Verð
0 ISK
Uppselt
Verð
Með vsk. Afhendingarleið er valin í greiðsluferlinu.

Bakgrunnurinn er kremaður og letrið dökk brúnt. .Á myndunum má sjá stærð 50x70cm. Veggspjöldin eru afhent í snyrtilegum ferköntuðum pappahólkum. Veggspjöldin eru prentuð með bleksprautun á gæða pappír í íslenskri umhverfisvottaðri prentsmiðju & umbúðirnar eru einnig framleiddar á Íslandi.

Myndirnar eru handmálaðar af erlendum listamanni og unnar af LIND Scandinavia. LIND Scandinavia verslar myndirnar ásamt rétt til vinnslu þeirra og sölu.