Veggspjöldin eru afhent í snyrtilegum ferköntuðum pappahólkum. Veggspjöldin eru prentuð með bleksprautun á gæða pappír í íslenskri umhverfisvottaðri prentsmiðju & umbúðirnar eru einnig framleiddar á Íslandi.
Bakgrunnurinn er kremaður og letrið dökk brúnt.
Á myndunum má sjá stærð 50x70cm.