Bloom Nordic sérhæfir sig í einstaklega fallegum gerviblómvöndum sem fegra og setja punktinn yfir i-ið á sérhvert heimili. Blómvendirnir endast til lengri tíma og eru því hagkvæm leið til að lífga upp á og skreyta heimilið.
Vöndurinn Poppy Pink inniheldur: 8x Poppy, 4x Salvia.