Nafna veggspjöldin gera rýmið persónulegra, eru falleg á heimilið, sérstaklega í barnaherbergið eða einstök gjöf við hvaða tilefni sem er! Veggspjöldin eru afhent í snyrtilegum ferköntuðum pappahólkum. Veggspjöldin eru prentuð á gæða pappír í íslenskri umhverfisvottaðri prentsmiðju & umbúðirnar eru einnig framleiddar á Íslandi.